Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu

Kaupa Í körfu

TVÆR sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á föstudaginn. Annars vegar var um að ræða sýningu á málverkum eftir listakonuna Kristínu Halldórsdóttur Eyfells, sem lést í Bandaríkjunum árið 2002 og hins vegar verk Gabríelu Friðriksdóttur, Versations/Tetralógía, sem hún sýndi á Feneyjatvíæringnum 2005. MYNDATEXTI: Sverrir Guðjónsson, Barði Guðmundsson og Elín Edda Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar