Gerðarsafn Kópavogi 2 sýningar opna

Gerðarsafn Kópavogi 2 sýningar opna

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Þorkelsdóttir og Guðrún Vigfúsdóttir opnuðu sýningar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á laugardag. Sýning Kristínar nefnist Tveir heimar en þar er að finna sýnishorn af grafískri hönnun hennar auk nýrra vatnslitamynda. MYNDATEXTI: Soffía Káradóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir, dóttir Guðrúnar Vigfúsdóttur, Anna María Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir standa við brúðarkjól eftir Guðrúnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar