Bílaþvottur inni í snjókomunni

Bílaþvottur inni í snjókomunni

Kaupa Í körfu

Þorri landsmanna á ekki annarra kosta völ kost en að leita eftir þjónustu bílaþvottastöðva yfir vetrartímann þegar venjuleg bílaþvottaplön eru lokuð. Það er því yfirleitt nóg að gera á bílaþvottastöðvum á þessum árstíma. Það bætist svo við að tjara af götunum festist hratt við bílana þegar margir aka um á negldum dekkjum. Myndin er tekin á bílaþvottastöð við Sóltún í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar