Dagný Linda Kristjánsdóttir

Brynjar Gauti

Dagný Linda Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Fimm íslenskir skíðamenn taka þátt í vetrarólympíuleikunum á skíðum sem haldnir verða í Tórínó á Ítalíu hinn 10.-26. febrúar. Fresturinn til að ná lágmörkum rann út um nýliðna helgi. Íslendingar verða með fulltrúa í alpagreinunum í Tórínó. Þeir verða Björgvin Björgvinsson, Dalvík, Kristján Uni Óskarsson, Ólafsfirði, Kristinn Ingi Valsson, Dalvík, Sindri Már Pálsson, Breiðabliki og Dagný Linda Kristjánsdóttir, Akureyri. MYNDATEXTI: Dagný Linda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar