Haukar - Grindavík 73 :72

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Haukar - Grindavík 73 :72

Kaupa Í körfu

Haukastelpur juku forskot sitt í fjögur stig í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik með naumum sigri á Grindavík, 73:72, á Ásvöllum í gærkvöldi. Haukar hafa nú 22 stig eftir 12 leiki en Grindavíkurstúlkur eru í öðru sæti með 18 eftir jafnmarga leiki. MYNDATEXTI: Hildur Sigurðardóttir og Jerica Watson úr liði Grindavíkur gáfu ekkert eftir í baráttunni um fráköstin gegn Haukum í gær í toppslag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar