Sjáland í Garðabæ

Kristinn Benediktsson

Sjáland í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Landfyllingarsvæðið í Sjálandi í Garðabæ, sem dælt var upp við ströndina í Arnarnesvogi, er orðið byggingarhæft og verður byrjað að grafa fyrir grunni fyrsta hússins upp úr miðjum þessum mánuði. BYGG, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. og Björgun hf. MYNDATEXTI Unnið hefur verið við gatnagerð á svæðinu frá því í haust og komið fyrir skólplögnum, vatnsæðum, rafmagni, síma og ljósleiðara í göturnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar