Sundhöll Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Sjálfsagt erum við orðin svo vön því að sjá Sundhöllina á sínum stað við Barónsstíg að við erum fyrir löngu hætt að veita henni sérstaka athygli, enda er útlit hússins ekki með þeim hætti að það æpi á athygli. Þeir sem láta sig byggingarlist einhverju skipta hafa þó alla tíð verið með það á hreinu að Sundhöllin er dýrgripur og gott dæmi um hæfileika Guðjóns Samúelssonar húsameistara. Yfirbyggð sundlaug hafði lengi verið draumsýn Reykvíkinga og kemur meðal annars fram í æviminningum Knut Zimsen bæjarverkfræðings á árinu 1902 að þá gerði hann tillögu um yfirbyggða sundlaug. Tillaga hans var rædd í bæjarstjórn Reykjavíkur, en þá þótti í of mikið ráðizt og málið fékk ekki brautargengi MYNDATEXTI Hjarta Sundhallarinnar slær hér við sjálfa laugina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir