Menn og hundar á 2. sunnudegi eftir þrettánda

Jón Sigurðsson

Menn og hundar á 2. sunnudegi eftir þrettánda

Kaupa Í körfu

Furðuhundur Menn og hundar voru á ferðinni um Blönduósbæ og greinilegt var að hundar réðu þónokkru um för og hafði Jóhannes Þórðarson, eigandi furðuhundsins, á orði að rétt væri að fá sér sleða og láta hundinn draga. Ekki er samt víst að hundur færi þangað sem ferð væri heitið og gæti slík ferð ef að veruleika yrði kölluð ferð án fyrirheitis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar