Hesthúsahverfi í Kópavogi

Brynjar Gauti

Hesthúsahverfi í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Fram kemur í yfirlýsingu Þóru Ásgeirsdóttur, formanns Hestamannafélagsins Gusts, á vefsíðu félagsins að stjórn félagsins hafi verið orðlaus yfir því hvernig bæjaryfirvöld hyggist nýta svæðið í kringum Leirdal og kirkjugarðinn en nýtt aðalskipulag var auglýst nýlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar