Vogar - Fyrsti bæjarstjórnarfundur

Helgi Bjarnason

Vogar - Fyrsti bæjarstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Fjölmenni var á hátíðarfundi í Vogum í tilefni þess að Sveitarfélagið Vogar er nú komið í tölu bæja Gengið hefur verið frá rammasamningi um uppbyggingu íbúðar- og þjónustubyggingar fyrir aldraða í Vogum. Þríhliða samkomulag húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna, Trésmiðju Snorra Hjaltasonar og Sveitarfélagsins Voga var undirritað á fyrsta fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga. Vatnsleysustrandarhreppur er nú orðinn Sveitarfélagið Vogar og því hefur bæjarstjórn tekið við af hreppsnefnd. MYNDATEXTI: Jón Gunnarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar