Gunnar M. Guðmundsson - Norðurleið hættir

Skapti Hallgrímsson

Gunnar M. Guðmundsson - Norðurleið hættir

Kaupa Í körfu

Norðurleið hætti áætlunarakstri milli Reykjavíkur og Akureyrar um áramót "ÞAÐ HALDA margir að þetta sé bara búið hjá okkur, en svo er nú ekki," segir Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar. Nú um áramót lauk 55 ára sögu, þegar Norðurleið hætti akstri á milli Reykjavíkur og Akureyrar og eins missti félagið sérleyfið á leiðinni Akureyri-Mývatnssveit-Egilsstaðir, en það höfðu Sérleyfisbílar Akureyrar, SBA, haft frá árinu 1970, í 35 ár. MYNDATEXTI: Alls ekki búið Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar. Þó svo að fyrirtækið hafi um nýliðin áramót misst nokkrar helstu sérleiðir sínar, m.a. á milli Akureyrar og Reykjavíkur, er engan bilbug á mönnum að finna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar