Nest - Ráðstefna

Sigurður Mar Halldórsson

Nest - Ráðstefna

Kaupa Í körfu

75% erlendra ferðamanna vilja skoða norðurljósin að vetri, sjá hreindýr og ganga um í heimskautamyrkrinu Fyrstu niðurstöður könnunar sem gerð var meðal erlendra ferðamanna um hvað þeir vildu helst skoða og gera ef þeir væru að koma að vetri til Íslands, bendir til að um 75% vilji komast í norðurljósaskoðun og 34% sjá hreindýr og komast í gönguferð í heimskautamyrkrinu. Þetta kom fram á málþinginu Þjóðgarðar og ferðaþjónusta - byggðaþróun í nýju ljósi, sem fór fram í Nýheimum á Höfn sl. fimmtudag. MYNDATEXTI: Hugað að hagsmunum Guðbrandur Jóhannsson ferðaþjónustufrömuður og Inga Jónsdóttir, sem vann að því að koma Jöklasýningunni á fót, eru fremst á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar