Stofnun Þekkingarseturs

Steinunn Ásmundsdóttir

Stofnun Þekkingarseturs

Kaupa Í körfu

Staðfesting Meðal þeirra sem undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um Þekkingarsetur voru Guðrún Jónsdóttir Náttúrustofu Austurlands, Stefán Stefánsson Þróunarfélagi Austurlands og Eiríkur Bj. Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. Í Þekkingarsetrinu á Egilsstöðum er gert ráð fyrir uppbyggingu öflugs þekkingarstarfs og samþættingu rannsóknastarfs, háskólamenntunar og nýsköpunar- og frumkvöðlastarfs. Unnið hefur verið að undirbúningi verkefnisins síðan 2001. MYNDATEXTI: Staðfesting Meðal þeirra sem undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um Þekkingarsetur voru Guðrún Jónsdóttir Náttúrustofu Austurlands, Stefán Stefánsson Þróunarfélagi Austurlands og Eiríkur Bj. Björgvinsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar