Flosi Ólafsson og Einar Guðlaugsson með refi

Jón Sigurðsson

Flosi Ólafsson og Einar Guðlaugsson með refi

Kaupa Í körfu

Einar refaskytta hefur stundað veiðar samfellt í 65 ár Þeir eru ekki margir sem hafa legið fyrir tófu hvern einasta vetur frá árinu 1940 eða í 65 ár. Einar Guðlaugsson á Blönduósi, kannski betur þekktur undir nafninu Einar refaskytta, hefur staðið þessa vakt og gerir enn rétt að verða áttatíu og sex ára gamall. MYNDATEXTI: Refaskyttur Flosi Ólafsson og Einar Guðlaugsson refaskyttur voru þokkalega ánægðir með refaveiðina síðastliðinn föstudag. Þeir höfðu níu dýr part úr degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar