Flosi Ólafsson og Einar Guðlaugsson með refi
Kaupa Í körfu
Einar refaskytta hefur stundað veiðar samfellt í 65 ár Þeir eru ekki margir sem hafa legið fyrir tófu hvern einasta vetur frá árinu 1940 eða í 65 ár. Einar Guðlaugsson á Blönduósi, kannski betur þekktur undir nafninu Einar refaskytta, hefur staðið þessa vakt og gerir enn rétt að verða áttatíu og sex ára gamall. MYNDATEXTI: Refaskyttur Flosi Ólafsson og Einar Guðlaugsson refaskyttur voru þokkalega ánægðir með refaveiðina síðastliðinn föstudag. Þeir höfðu níu dýr part úr degi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir