Skammdegisstemningar í miðborginni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skammdegisstemningar í miðborginni

Kaupa Í körfu

Við Tjörnina Þessir fuglar fengu óskipta athygli tveggja ljósmyndara við Tjörnina, eins og sést best á sjónarhorni þessarar myndar. Það er þó spurning hvort þeir hefðu ekki verið fegnari brauðmolum í poka í því harðæri sem nú ríkir heldur en linsum ljósmyndaranna - jafnvel þótt þær hafi verið mundaðar fagmannlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar