Ívar Haukur Jónsson

Þorkell Þorkelsson

Ívar Haukur Jónsson

Kaupa Í körfu

Ívar Haukur Jónsson er fæddur í Reykjavík árið 1927. Lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1953. Blaðamaður á Þjóðviljanum, fréttritstjóri og ritstjóri frá 1963-71. Skrifstofustjóri Þjóðleikhússins og síðar fjármálastjóri til ársins 1997. Ívar er einn stofnenda MÍR, hefur gegnt formennsku síðan 1974.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar