Engjaskóli - Skákkennsla

Engjaskóli - Skákkennsla

Kaupa Í körfu

Skákkennsla á skólatíma í Engjaskóla UNDANFARIÐ hefur umræða um skákkennslu fyrir börn verið áberandi og í Engjaskóla í Grafarvogi í Reykjavík hefur í vetur farið fram slík kennsla á skólatíma fyrir börn í 3., 4. og 5. bekk. MYNDATEXTI: Þrátt fyrir vonskuveður sat nokkur hópur nema í Engjaskóla einbeittur að tafli eftir skóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar