Barist um boltann fyrir utan MR

Ásdís Ásgeirsdóttir

Barist um boltann fyrir utan MR

Kaupa Í körfu

Þótt margir höfuðborgarbúar og aðrir landsmenn hafi eflaust bölvað frosnum bílhurðum og rúðum sem þarf að skafa undanfarna daga, kunna margir að njóta vetrarveðursins út í ystu æsar. Þessar glaðlegu stelpur spiluðu fótbolta af kappi á hvítum velli við MR í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar