Snjór

Ragnar Axelsson

Snjór

Kaupa Í körfu

Í Snjónum kætast krakkarnir en á bílasölunum er mikil vinna að sópa og moka burt snjóbunkunum af bílum á hverjum morgni. Í nótt og í dag var gert ráð fyrir miklu hvassviðri á norðausturhorni landsins, 25 metrum á sekúndu og því engu ferðaveðri. Hvassviðrinu ætti að slota í kvöld og verður þá lægð komin upp að suðvestanverðu landinu með snjókomu og slyddu og svo rigningu. Á fimmtudaginn kólnar aftur og spáð er frosti að nýju á föstudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar