Jón Örn Arnarson

Jón Örn Arnarson

Kaupa Í körfu

JÓN Örn Arnarson, tæknifræðingur hjá Mjólkárvirkjun, komst heill á húfi úr nokkrum hrakningum á Hrafnseyrarheiði síðastliðinn miðvikudag, eftir að hafa rammvillst og lent í snjóflóði. Hjálparlaust komst hann til byggða þótt fótgangandi væri. MYNDATEXTI: Jón Örn Arnarson lenti í snjóflóði og villum á Hrafnseyrarheiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar