Alþingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

Í FRUMVARPI ríkisstjórnarinnar um breytingu á lögum um Kjaradóm og kjaranefnd er kveðið á um það að úrskurðir Kjaradóms og kjaranefndar skuli frá og með gildistöku laganna - verði þau samþykkt - og fram til loka þess árs, taka mið af samningsbundnum hækkunum kjarasamninga á hinum almenna vinnumarkaði. MYNDATEXTI: Ráðherrarnir Árni M. Mathiesen (lengst til vinstri), Guðni Ágústsson og Valgerður Sverrisdóttir hlýða á umræður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar