Hestum gefið á Snæfellsnesi

Brynjar Gauti

Hestum gefið á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

HROSSIN þurfa sína umönnun og næringu þótt þau séu ýmsu vön og geti norpað úti við löngum stundum eins og þessi sem ljósmyndarinn sá á ferð um Snæfellsnes. Eins gott að eiga nóg fóður og koma því á sinn stað og þá stendur ekki á því að bóndanum er vel fagnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar