Járningar

Járningar

Kaupa Í körfu

Þrjátíu og fimm þátttakendur voru á járninganámskeiði sem haldið var í Ingólfshöllinni í Ölfusi fyrir járningameistara og þekkta knapa. Á myndinni sjást Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari og Viðar Ingólfsson margfaldur Íslandsmeistari í hestaíþróttum á námskeiðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar