Maríubjalla

Villa við að sækja mynd

Skapti Hallgrímsson

Maríubjalla

Kaupa Í körfu

Akureyri | Æfingar eru hafnar á leikverkinu Maríubjöllunni eftir Rússann Vassily Sigarev, sem er talinn eitt fremsta leikskáld nýrrar kynslóðar í Evrópu. Verkið gerist allt á einu kvöldi og hverfist um ungan strák, Dima, sem stelur legsteinum úr kirkjugarðinum til að selja. Framundan eru tímamót og hann býður vinum sínum í kveðjupartý. Hópurinn sem að sýningunni stendur hjá Leikfélagi Akureyrar stillti sér upp á samlestri fyrir ljósmyndara, en sýningin verður opnunarsýning nýs leikrýmis félagsins.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar