Ogvodafone leigubíll

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Ogvodafone leigubíll

Kaupa Í körfu

BRETAR hafa löngum þótt fastheldnir í meira lagi á ýmsar hefðir, fyrirkomulag, tæki og búnað. Það nægir kannski í þessu sambandi að nefna undarlegu lögregluhjálmana, rauðu símklefana, tveggja hæða strætisvagnana og svo auðvitað bresku leigubílana, "black cab". Þeir eru m.a. framleiddir af fyrirtækinu London Taxi Industries, LTI, í Coventry og eru eins og vitnisburður um að tíminn hafi staðið í stað allt frá árinu 1948, þegar fyrsti bíllinn rann af færibandinu í Coventry. MYNDATEXTI: Hingað kominn kostar LTI um fimm milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar