Súpubarinn Essó Borgartúni

Brynjar Gauti

Súpubarinn Essó Borgartúni

Kaupa Í körfu

Á Súpubarnum hjá bensínafgreiðslu Essó við Borgartún ræður Örlygur Ólafsson yfir pottunum og eldar súpur á hverjum degi. Örlygur er viðskiptafræðingur og áhugamaður um matargerð og þá sérstaklega á súpum MYNDATEXTI Örlygur Ólafsson ræður ríkjum á Súpubarnum við Borgartún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar