Ísland - Frakkland 27:31
Kaupa Í körfu
ÚTI er ævintýri. Eftir 16 leiki án taps kom að því að íslenska landsliðið í handknattleik beið ósigur. Frakkar kipptu Íslendingum niður á jörðina en þeir hrósuðu sigri, 31:27, í fyrri viðureign þjóðanna af tveimur í Laugardalshöll í leik þar sem Íslendingar gerðu aragrúa af mistökum og voru ekki í þeim gír sem þeir hafa verið í að undanförnu. Lærisveinar Viggós Sigurðssonar fá tækifæri til að rétta sinn hlut á morgun þegar þjóðirnar eigast við að Ásvöllum í lokaleiknum fyrir átökin á Evrópumótinu í Sviss sem hefst í næstu viku. MYNDATEXTI: Arnór Atlason sækir hér að vörn Frakka. Guðjón Valur Sigurðsson fylgist með en Luc Abalo og Joel Abati reyna að stöðva hinn unga Arnór.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir