Þorramatur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorramatur

Kaupa Í körfu

Í DAG er bóndadagur, upphaf þorra og veturinn hálfnaður. Vafalaust eru flestir húsbændur hættir að hoppa í kringum húsið á nærhaldinu. Sumir gera sér þó kannski vonir um blóm frá frúnni og hafa þjóðlegan mat á borðum í kvöld. Atla Samúelssyni leizt vel á trogið, sem Hafþór Magni Sólmundsson sýndi honum í kjötborði Nóatúns í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar