Mokar stéttina á Laugvegi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mokar stéttina á Laugvegi

Kaupa Í körfu

KAUPMENN í miðbænum sæta örlítið öðrum leikreglum þegar kemur að glímunni við veðurguðina en starfsbræður þeirra í verslunarmiðstöðvunum. Á meðan stóísk ró ríkir á veðrasviðinu í Smáralind og Kringlu búa miðbæjarkaupmenn við mun bráðlyndari veðurguði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar