Umferðarslys á Hnífsdalsvegi

Halldór Sveinbjörnsson

Umferðarslys á Hnífsdalsvegi

Kaupa Í körfu

STÚLKA, rétt innan við tvítugt, fórst í umferðarslysi sem varð á Hnífsdalsvegi, milli Ísafjarðarkaupstaðar og Hnífsdals, síðdegis í gær. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði var mikil hálka á veginum. MYNDATEXTI: Björgunarmenn unnu við erfiðar aðstæður í ísköldum sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar