Fálki með önd í hádegismat

Jónas Erlendsson

Fálki með önd í hádegismat

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Fálki veiddi stokkandarstegg og hafði til hádegisverðar í gær. Fálkinn var að gæða sér á bráðinni við Kerlingadalsá, skammt austan við Vík, þegar ljósmyndarinn kom þar að. Hann lét áreitið ekki trufla sig og hélt áfram með hádegismatinn sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar