Hákarlasalan

Skapti Hallgrímsson

Hákarlasalan

Kaupa Í körfu

LÚÐVÍK Jónsson frá Ólafsfirði situr um þessar mundir nokkra klukkutíma á dag í gömlum pylsuvagni skammt frá verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri og selur hákarl sem hann verkar sjálfur ásamt syni sínum. MYNDATEXTI: Úlfar Malmquist kom við í vagninum hjá Lúðvík í gær og keypti sér hákarlsbita.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar