Morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur

Kaupa Í körfu

Hlutabréfamarkaður og gengismál rædd á morgunfundi Sparisjóðs vélstjóra í gær EIGN erlendra fjárfesta er lítil í skráðum félögum á markaði hérlendis, sagði Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, á morgunfundi Sparisjóðs vélstjóra (SPV) í gær. MYNDATEXTI: Fjölmennt var á morgunverðarfundi Sparisjóðs vélstjóra þar sem hátt gengi krónunnar bar oft á góma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar