Þekkingarsetur á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Þekkingarsetur á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Þekkingarsetur á Egilsstöðum komið á skrið Í Þekkingarsetri á Egilsstöðum er gert ráð fyrir uppbyggingu öflugs þekkingarstarfs og samþættingu rannsóknastarfs, háskólamenntunar og nýsköpunar. Setrið verður stofnað formlega í vetrarlok, en unnið hefur verið að undirbúningi verkefnisins síðan árið 2001. MYNDATEXTI: Sameinast um þekkingarsetur 11 aðilar eru byrjunaraðilar í samstarfinu. Setrið verður formlega stofnað í vor en starfsemi er þegar hafin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar