Þorramatur

Steinunn Ásmundsdóttir

Þorramatur

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Boðið var upp á hefðbundinn þorramat á leikskólanum Skógarlöndum á Egilsstöðum í gær, föstudag. Eldri deildirnar, Rjóður og Kjarr, snæddu saman í borðsal, en minnstu krílin sem vitanlega tilheyra þá deildinni Lyngi, voru sér með sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar