Heimilisiðnaðarfélag Íslands
Kaupa Í körfu
Þrír framtakssamir karlar réðust í það stórvirki að fara á ellefu vikna námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands í haust, þar sem þeir þiggja leiðsögn hjá kennurunum Guðrúnu Hildi Rosenkjær og Oddnýju Kristjánsdóttur í því að sauma á sig íslenska herrabúninginn. Þær Guðrún og Oddný segja mjög mikla vinnu felast í því að sauma slíkan búning, því það sé að langmestum parti handavinna. Öll hnappagöt eru til dæmis handgerð en þau eru hvorki meira né minna en um fimmtíu talsins á einum slíkum búningi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir