Heilsugæslustöð Glæsibæ

Sverrir Vilhelmsson

Heilsugæslustöð Glæsibæ

Kaupa Í körfu

NÝ heilsugæslustöð fyrir Voga- og Heimahverfi í Reykjavík tekur til starfa á mánudag en hún var formlega opnuð á fimmtudag. Stöðin er til húsa á nýrri hæð í Glæsibæ við Álfheima 74. Yfirlæknir stöðvarinnar er Kristján G. Guðmundsson og hjúkrunarforstjóri Sigrún K. Barkardóttir MYNDATEXTI Kristján G. Guðmundsson er yfirlæknir stöðvarinnar og Sigrún K. Barkardóttir er hjúkrunarforstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar