Geir Haarde á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Geir Haarde á Akureyri

Kaupa Í körfu

GEIR Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra hélt fund á Akureyri í gærmorgun með trúnaðarmönnum flokksins í Eyjafirði. Fundurinn var liður í fundaferð formannsins um landið um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar