Leikskólinn á Breiðdalsvík

Steinunn Ásmundsdóttir

Leikskólinn á Breiðdalsvík

Kaupa Í körfu

Á leikskólanum Ástúni á Breiðdalsvík starfa þær Ingibjörg Jónsdóttir og Þórdís Einarsdóttir. Þær eru með níu börn í skólanum um þessar mundir og eiga jafnvel von á tveimur til viðbótar innan skamms. Leikskólinn er starfræktur frá kl. átta á morgnana til hálfeitt eftir hádegi og krílin á aldrinum frá eins árs til að verða sex ára. MYNDATEXTI: Þær Ingibjörg og Þórdís kenna 1-6 ára börnum í Ástúni og hafa eðlilega í nógu að snúast með börnin níu sem eru í skólanum um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar