Ljósið endurhæfingarstöð krabbameinssjúkra

Ljósið endurhæfingarstöð krabbameinssjúkra

Kaupa Í körfu

Grasrótarstarf fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur Á ÞRIÐJA hundrað manns sótti stofn- og kynningarfund á starfsemi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, sem haldinn var í Neskirkju á föstudag. MYNDATEXTI: Aðstandendur Ljóssins glöddust við afar góða mætingu á stofnfundi miðstöðvarinnar á föstudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar