Elías B. Halldórsson

Einar Falur Ingólfsson

Elías B. Halldórsson

Kaupa Í körfu

Klossarnir gætu verið fjörugrjót úr Borgarfirði eystra; þaktir litum sem finnast einungis þar og á vinnustofu málarans. Vogskorið andlit rammað inn í svört gleraugu. Elías B. Halldórsson tekur á móti blaðamanni í heimreiðinni, en ekki fyrr en í lok vinnudags. MYNDATEXTI: Elías B. Halldórsson listmálari "Ég get ómögulega verið að heimsækja fólk, því þá heimsækir það mig."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar