Ólafur Egilsson

Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Egilsson

Kaupa Í körfu

Ólafur Egilsson sendiherra hefur starfað í utanríkisþjónustunni í fjóra áratugi. Hann hefur meðal annars gegnt stöðu sendiherra í London, Moskvu, Kaupmannahöfn og Peking og orðið vitni að miklum umbrotum í heimssögunni. MYNDATEXTI: Ólafur Egilsson sendiherra. "Það kemur fyrir að við sendiherrarnir erlendis kysum að betur væri hlustað á ráðleggingar okkar, en sem betur fer eru ekki mörg dæmi af þessu tagi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar