Sigga og skessan

Brynjar Gauti

Sigga og skessan

Kaupa Í körfu

Við fréttum af mjög svo sérstökum vinkonum, þeim Siggu og skessunni í fjallinu sem eru með leiksýningu ásamt Stoppleikhópnum. Þær hafa verið bestu vinkonur síðan þær hittust fyrst og sögðu okkur frá því hvernig þær kynntust og öllu því sem þeim finnst skemmtilegt að gera MYNDATEXTI Skessan vippar Siggu á öxl sér og sýnir henni fjallið sitt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar