Hope Knútsson

Hope Knútsson

Kaupa Í körfu

Baráttukonan Hope Knútsson flutti frá Bandaríkjunum til Íslands fyrir meira en 30 árum. Hún hefur unnið ötullega að félagsmálum hér á landi og hefur að leiðarljósi að öllu megi breyta til batnaðar. Finnist Hope vanta þrýstihóp eða félag stofnar hún það einfaldlega og vílar ekki fyrir sér að gegna formennsku. Sigríður Víðis Jónsdóttir heyrði af mótmælum í Bandaríkjunum, stefnumóti með víkingi, íslensku félagsstarfi og baráttumálum Hope.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar