Staða tungunnar

Sverrir Vilhelmsson

Staða tungunnar

Kaupa Í körfu

Yfirlit Íslensk tunga stendur á tímamótum og blikur á lofti um þróun hennar og varðveislu, að því er fram kom á fjölsóttri ráðstefnu um stöðu málsins í Norræna húsinu í gær. Einn fyrirlesara gekk svo langt að spá endalokum íslenskunnar innan einnar aldar, að öllu óbreyttu. Aðrir töldu að hægt væri að bjarga þjóðtungunni frá tortímingu með samstillu átaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar