Útför strætivagnabílstjóra

Þorkell Þorkelsson

Útför strætivagnabílstjóra

Kaupa Í körfu

PÉTUR Sigurðsson, vagnstjóri sem lést í umferðarslysi 13. janúar sl., var borinn til grafar frá Bústaðakirkju í gær. Sr. Pálmi Matthíasson sóknarprestur jarðsöng og Strætókórinn söng við athöfnina. Stóðu starfsbræður Péturs heiðursvörð og báru sorgarborða. Þá lögðu vagnstjórar strætisvögnum beggja vegna Tunguvegar og ók líkfylgdin á milli þeirra til heiðurs hinum látna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar