Tannlæknadeild Háskóla Íslands

Tannlæknadeild Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

OPIÐ hús var í tannlæknadeild Háskóla Íslands á laugardag, í tilefni af sextíu ára afmæli deildarinnar. Þar var almenningi kynnt starfsemi deildarinnar með margvíslegum hætti. MYNDATEXTI: Tannsmiðir sýndu margvísleg viðfangsefni sín í opnu húsi í tannlæknadeildinni við Hringbraut á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar