Stúdentastyrkur afhentur

Stúdentastyrkur afhentur

Kaupa Í körfu

AUÐUR Magndís Leiknisdóttir hlaut nýlega verkefnastyrk Félagsstofnunar stúdenta fyrir BA-verkefni sitt í félags- og kynjafræðum "Bráðum kemur betri tíð - um viðhorf til jafnréttismála í upphafi 21. aldar. MYNDATEXTI: Auður Magndís Leiknisdóttir tekur við verkefnastyrknum hjá Þórlindi Kjartanssyni, formanni stjórnar Félagsstofnunar stúdenta. Við hlið þeirra stendur Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri FS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar