Staða tungunnar

Sverrir Vilhelmsson

Staða tungunnar

Kaupa Í körfu

Fjölsótt ráðstefna um stöðu málsins var haldin í Norræna húsinu í gær. Á frummælendum var það að heyra að íslenska tungan stæði á tímamótum. Einn fyrirlesara gekk svo langt að spá endalokum íslenskunnar innan næstu 100 ára að öllu óbreyttu. MYNDATEXTI: "Hvers vegna að halda í og varðveita tungu svo fámennrar þjóðar? Og af hverju ætti okkur ekki að vera sama um þessa smáþjóðartungu sem er engan veginn gjaldgeng á neinum alþjóðamarkaði?" spurði Matthías Johannessen. Benti hann á að hefði ekki verið fyrir tunguna hefði Íslendingum hvorki tekist að vinna sér fullveldi né sjálfstæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar