Staða tungunnar

Sverrir Vilhelmsson

Staða tungunnar

Kaupa Í körfu

Fjölsótt ráðstefna um stöðu málsins var haldin í Norræna húsinu í gær. Á frummælendum var það að heyra að íslenska tungan stæði á tímamótum. Einn fyrirlesara gekk svo langt að spá endalokum íslenskunnar innan næstu 100 ára að öllu óbreyttu. MYNDATEXTI: Greinilegt er að mörgum er annt um íslenskuna og þróun tungumálsins, því troðfullt var út úr dyrum á ráðstefnu áhugahóps um stöðu málsins sem fram fór í Norræna húsinu í gærdag. Var salurinn þétt setinn og þurfti talsverður fjöldi fólks ýmist að sitja eða standa frammi í anddyri til þess að geta fylgst með því sem fram fór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar